fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Heimir Hallgríms: Mamma var ekki sátt með mig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins var í skemmtilegu viðtali á dögunum.

Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem að liðið undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi í sumar.

Liðið tapaði fyrir Mexíkó á dögunum, 0-3 og þá spilar Íslands við Perú í vináttuleik í kvöld sem hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma.

Í viðtalinu fór Heimir meðal annars yfir viðbrögð móður sinnar þegar að hann ákvað að taka þjálfunina fram yfir tannlækninn en hann er menntaður tannlæknir.

„Auðvitað er það skrítið að vera menntaður tannlæknir en að velja svo þjálfunina fram yfir það,“ sagði Heimir.

„Námið í tannlækninum tekur sex ár og þetta er vel borgað starf á Íslandi en ég ástríða mín hefur alltaf legið í fótboltanum og að þjálfa.“

„Þegar að tækifærið gafst til þess að gerast þjálfari í fullu starfi þá stökk ég á það, jafnvel þótt móðir mín hafi ekki verið sátt með mig,“ sagði Heimir meðal annars í viðtalinu.

Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino