fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Gabriel Jesus hafnaði nýjum samningi frá City

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, framherji Manchester City hefur hafnað nýjum samningi frá félaginu en það er Mail sem greinir frá þessu.

City hefur boðið honum 90.000 pund á viku en leikmaðurinn ætlar að bíða með að skrifa undir þangað til í sumar.

Hann ætlar að einbeita sér að því að klára tímabilið með City og standa sig vel á HM með Brasilíu.

Enskir miðlar greina frá því að hann vilji fá 100.000 pund á viku en hann hefur verið óheppinn með meiðsli síðan hann kom til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid