fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Wenger kveðst verða fyrir aldursfordómum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal kveðst verða fyrir aldursfordómum í starfi sínu.

Wenger er 68 ára gamall og hefur átt magnaðan feril hjá Arsenal sem stjóri.

Síðustu ár hafa hins vegar reynst honum erfið og mikil gagnrýni er á störf hans.

,,Þegar þú eldist þá einbeitir þú þér bara að því að gera vel fyrir félagið og pælir ekki í öðru,“ sagði Wenger.

,,Því eldri sem þú verður þá aukast einnig aldursfordómar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“