fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433

Myndir: Rooney byggir rosaleg hús – Kostar um 3 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney og eiginkona hans Coleen Rooney eru að byggja sér nýtt og fallegt hús í úthverfi Manchester. Um er að ræða íbúðarhús og síðan hesthús við hlið þess.

Húsið er í Chesire í úthverfi þar sem Rooney hefur búið í mörg ár.

Nýja húsið er langt komið og kostar 20 milljónir punda í byggingu, 2,8 milljarða íslenskra króna.

Í húsinu verða sex svefnherbergi en Rooney á fjögur börn, í húsinu verður sundlaug og líkamsrækt. Þá verður hágæða bíósalur.

Bílskúrinn mun geyma sex bíla og þá verður hesthús við hlið hússins fyrir 14 hesta.

Knattsyrnuvöllur verður fyrir utan en í húsinu verður herbergi með snóker borði og þá verður vínkjallari.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alisson verðlaunaður

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi mynd af Beckham vekur mikla athygli

Þessi mynd af Beckham vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2