fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Monaco og Valencia blanda sér í baráttuna um miðjumann United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United verður samningslaus í sumar.

Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við United og nú bendir allt til þess að hann sé á förum frá félaginu þegar samningur hans rennur út.

TalkSport greinir frá því í dag að Monaco og Valencia séu nú búin að blanda sér í baráttuna um leikmanninn.

Þá hafa lið á Ítalíu og í Þýskalandi sýnt honum áhuga og því ljóst að það verður hart barist um leikmanninn í sumar.

Fellaini kom til United árið 2013 en honum tókst aldrei að vinna stuðningsmenn liðsins á sitt band.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Vill fá Silva, Ramos og Pogba

Vill fá Silva, Ramos og Pogba