fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Markalaust hjá U21 gegn Norður-Írum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Írland U21 0 – 0 Ísland U21

U21 árs lið Norður-Írlands tók á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og áttu til að mynda 30 tilraunir á markið gegn 6 tilraunum íslenska liðsins.

Hvorugu liðinu tókst hins vegar að skora eins og áður sagði og niðurstaðan því markalaust jafntefli.

Ísland er áfram í fjórða sæti riðilsins með 8 stig, 3 stigum á eftir Norður-Írum sem eru í öðru sæti riðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“