fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Eden Hazard varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Sóknarmaðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og er félagið sagt íhuga það að selja hann í sumar á meðan þeir fá góða upphæð fyrir hann.

Hazard hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár en hann er sagður á óskalista Zinedine Zidane, stjóra liðsins.

„Ég ætla að klára tímabilið með Chelsea, síðan tekur Heimsmeistaramótið við,“ sagði Hazard.

„Eftir það fer ég í sumarfrí og svo sjáum við til hvað gerist. Ég er ekki að hugsa mikið um þetta ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Ég á ennþá tvö ár eftir af samningi mínum við Chelsea og ég er mjög ánægður hjá félaginu,“ sagði Hazard að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Í gær

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær