fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Clyne gæti spilað um helgina gegn Crystal Palace

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool gæti spilað með liðinu um helgina gegn Crystal Palace en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu.

Joe Gomez, varnarmaður liðsins meiddist í landsleik með Englandi á dögunum og verður frá í einhvern tíma.

Liverpool er því í smá vandræðum í hægri bakvarðastöðunni þar sem að Trent Alexander-Arnold og Gomez hafa skipt stöðunni á milli sín á þessari leiktíð.

Clyne er að snúa aftur eftir erfið bakmeiðsli og hann gæti því fengið tækifæri um helgina í fjarveru Gomez.

Hann hefur ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð en hann var mikilvægur hlekkur í liðinu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“