Graeme Souness fyrrum stjóri Newcastle og Liverpool varð að velja draumlið úr ensku úrvalsdeildinni.
Um er að ræða lið fult af siguvegurum sem hafa allir nema einn unnið ensku úrvalsdieldina.
Kevin de Bruyne fær að fara með í liðið þar sem 99,9 prósent líkur eru á að Manchester City vinni deildina í ár.
Þarna má finna fimm fyrrum leikmenn Manchester United og þrír koma frá Chelsea.
Arsenal á einn í liðinu og Manchester City á tvo en þeir eru enn að spila í dag.
LIðið er hér að neðan.