fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Sanchez borðar einn því hann æfir meira en aðrir

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð hafa fjallað mikið um það að Alexis Sanchez borði mikið einn á æfingasvæði Manchester United.

Sanchez er mikið í fréttum eftir að hann kom til United í janúar.

Spilamennska hans hefur ekki verið góð og ensk blöð þefa upp allar fréttir.

Sagt hefur verið frá því að Sanchez snæði oftast einn á æfingasvæði United.

Starfsmaður United hefur hins vegar tjáð enskum blöðum að góð ástæða sé fyrir því.

Hann æfir lengur en aðrir og er yfirleitt einn úti á velli hálftíma eftir æfingar að æfa aukaspyrnur og skot.

Hann kemur því síðastur inn í matsal og borðar þá einn að lokinni æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt