fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Ramsey og Dembele til Juventus í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Tuttosport á Ítalíu er Juventus að horfa til London i sumar þegar kemur að miðjumanni.

Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal og Moussa Dembele hjá Tottenham eru sagðir á óskalista Juventus.

Ramsey gæti verið til sölu í sumar ef hann vill ekki skrifa undir nýjan samning við Arsenal.

Dembele er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og myndi styrkja JUventus.

Emre Can miðjumaður Liverpool gæti farið frítt til Juventus en það á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni