fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Raiola segir að Pogba hafi verið mjög ódýr fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba telur að Manchester United hafi fengið miðjumanninn á grín verði.

Sumarið 2016 borgaði United 89 milljónir punda fyrir Pogba en slík klásúla var í samningi hans við Juventus.

,,Svo lengi sem sjónvarpsrétturinn er seldur á þessar upphæðir þá eiga leikararnir skilið að fá meira borgað,“ sagði Raiola en Pogba hefur ekki enn sprungið út hjá United.

,,Pogba kostaði 100 milljónir evra en United hefði í raun átt að borga 200 milljónir evra.“

,,Pogba var ódýr, hann var með klásúlu svo Juventus hafði ekkert um málið að segja.“

,,Juventus hefði getað selt hann á 200 milljónir evra til Real Madrid svo Manchester United sparaði sér 100 milljónir evra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“