fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Lemar bíður eftir tilboðum frá Arsenal og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Lemar sóknarmaður Monaco var svekktur með að fá ekki að fara frá félaginu síðasta sumar.

Lemar var á óskalista Liverpool og Arsenal síðasta sumar og gerðu bæði félög tilboð í hann.

Monaco hafði selt alla sína bestu menn og vildi félagið ekki misas Lemar. Hann var svekktur.

,,Ég fel það ekkert að ég var svekktur en ég reyni að hugsa ekki um það,“ sagði Lemar.

,,Ég hef verið að leggja mikið á mig í von um að félögin komi aftur í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni