fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Leikmenn Englands hræddir um öryggi í Rússlandi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn enska landsliðsins hafa áhyggjur af öryggi í Rússlandi í sumar og helst þegar kemur að fjölskyldum þeirra.

Það andar köldu milli Englands og Rússlands þessa dagana eftir ásakanir Breta um að stjórnvöld í Rússlandi hafi drepið tvo einstaklinga frá Rússlandi í Englandi.

Leikmenn Englands hafa áhyggjur af því að fjölskyldur þeirra verði ekki öruggar í Rússlandi í sumar.

Telegraph segir frá því að einn leikmaður Englands íhugi alvarlega að ráða lífverði til starfa með fjölskyldu sinni.

Enska sambandið mun funda með leikmönnum á næstunni til að fara yfir plön fyrir sumarið.

Ísland verður í fyrsta sinn með á HM í sumar en liðið er með Argentínu, Nígeríu og Króatíu í riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni