fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Emre Can með svakalegar kröfur ef hann á að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Liverpool verður samningslaus í sumar og getur þá farið frítt frá félaginu.

Það verður hins vegar ekki ódýrt fyrir Liverpol ef félagið ætlar að halda Can.

Mörg lið vilja fá Can en þar á meðal eru FC Bayern og Juventus sem hafa sýnt áhuga.

Ensk blöð segja í dag að Can fari fram á það að verða launahæsti leikmaður liðsins.

Sagt er að þýska stálið vilji 200 þúsund pund á viku sem myndu gera hann að þeim launahæsta í Bítlaborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi