fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Drogba segir að Mourinho hafi mikla trú á Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba fyrrum sóknarmaður Chelsea segir að sinn gamli stjóri, Jose Mourinho hafi mikla trú á Paul Pogba miðjumanni sínum hjá Manchester United.

Samband Pogba og Mourinho hefur mikið verið í fréttum eftir að miðjumaðurinn fór að eyða talsverðum tíma á varamannabekknum.

Drogba segir að samband þeirra sé gott og að Mourinho hafi mikla trú á Pogba.

,,Það voru stundum læti á milli okkar, Mourinho gagnrýnir ekki leikmenn sem honum er illa við,“ sagði Drogba.

,,Hann er mjög hrifinn af Pogba og hefur mikla trú á honum, þess vegna hefur hann fengið mikla ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni