fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Beckham vill Ancelotti, Ronaldo og Rooney til Miami

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að setja saman knattspyrnufélag sem verður í MLS deildinni, allt er á fullu til að koma liðinu í keppni. Liðið verður í Miami.

Verið er að hefja byggingu á velli félagsins og þá er Beckham að skoða öll mál.

Nú segja ensk blöð að Beckham vilji að Carlo Ancelotti taki við liðinu sem á að byrja að spila árið 2020.

Þá er sagt að Beckham viji fá tvær stórstjörnur til félagsins sem þá verða 35 ára gamalar.

Um er að ræða Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo sem gætu klárað ferilinn í félaginu hans Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni