fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Mynd: Mourinho mætti á frumraun McTominay

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay lék sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland í gær.

Skotland mætti þar Kosta Ríka og tapaði þar 0-1.

McTominay hefur unnið sér inni hjá Manchester United og Jose Mourinho mætti að horfa á hann.

McTominay lék tæpa klukkustund í sínum fyrsta landsleik.

Mynd af Mourinho er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid