fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Kompany býst við stuðningi frá United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany miðvörður Manchester City býst við því að stuðningsmenn Manchester Untied muni styðja liðið á næstunni.

Kompany býst við stuðningi frá Unied þegar City mætir Liverpool í Meistaradeildinni.

Liðin mættast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Þetta er það eina sem er talað um þessa dagana,“ sagði Kompany.

,,Meistaradeildin er mikilvæg, ég held að við fáum stuðning frá United í því einvígi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni