fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Fjórða leikmannaskiptingin leyfð í framlengingu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi keppnistímabil hér á landi.

Ísland er þar með, nú sem oft áður, fyrst þjóða til að taka breytingarnar til framkvæmda.

Stærsta breytingin varðar svokalla VAR-dómgæslu þar sem notaðar eru myndbandsupptökur til að taka ákvarðanir í mikilvægum atvikum. Þá verður leyfð fjórða leikmannaskiptingin í framlengingu.

Gylfi Þór Orrason fyrrverandi FIFA dómari og fyrrum formaður dómaranefndar KSÍ fjallar um breytingarnar í meðfylgjandi pistli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni