fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Zlatan æði í LA – Fatalína með nafni hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt í gærdag.

Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með United en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla.

Zlatan hefur samið við LA Galaxy út þetta ár.

Alt er að verða brjálað í Bandaríkjunum eftir komu Zlatan og hefur LA Galaxy byrjað að framleiða Zlatan vörur.

Vörurnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni