fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Níu leikmenn sem gætu yfirgefið Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð.

Liðið situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, 8 stigum á eftir Chelsea sem er í fimmta sætinu og 13 stigum á eftir Tottenham sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Það virðist því allt stefna í að Arsenal verði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, ekki nema liðið vinni Evrópudeildina í vor.

Þá verður að teljast ólíkegt að liðið ná Evrópusæti og vilja margir stuðningsmenn liðsins sjá Arsene Wenger taka pokann sinn.

Þá hafa margir leikmenn liðsins verið gagnrýndir harðlega fyrir sína spilamennsku á leiktíðinni en Mirror tók saman lista yfir níu leikmenn sem gætu yfirgefið félagið í sumar.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

Hector Bellerin
Jack Wilshere
Aaron Ramsey
Calum Chambers
David Ospina
Danny Welbeck
Lucas Perez
Joel Campbell
Carl Jenkinson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur