fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Van Djik verður gerður að fyrirliða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk miðvörður Liverpool verður gerður að fyrirliða Hollands.

Ronald Koeman var að taka við þjálfun liðsins og ætlar hann að setja traustið á miðvörðinn.

Van Dijk er 26 ára gamall og varð dýrasti varnarmaður í heimi í janúar.

Liverpool greiddi þá 75 milljónir punda fyrir hann þegar Van Dijk kom frá Southampton.

Van Dijk hefur verið nefndur sem framtíðar fyrirliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“