fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

U21 tapaði fyrir Írum í vináttuleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland 3 – 1 Ísland
1-0 Rory Hale (1′)
2-0 Ryan Manning (41′)
2-1 Stefán Alexander Ljubicic (63′)
3-1 Ronan Hale (92′)

U21 landslið Íra tók á móti U21 árs landsliði Íslands í vináttuleik í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Rory Hale kom heimamönnum yfir snemma leiks og Ryan Manning tvöfaldaði forystu Íra á 41. mínútu.

Stefán Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir Ísland á 63. mínútu en Ronan Hale gerði svo út um leikinn í uppbótartíma með þriðja marki Íra og lokatölur því 3-1 fyrir Írland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Í gær

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM
433Sport
Í gær

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“