fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433

Slátrun í fyrsta leik Giggs – Bale bætti met Ian Rush

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fékk draumabyrjun í starfi sem landsliðsþjálfari Wales er liðið mætti Kína í dag.

Leikið var í Asíu en Giggs tók við starfinu á dögunum, hans fyrsta alvöru starf.

Giggs og lærisveinar hans unnu 6-0 sigur á Kína í þessum fyrsta leik hans.

Gareth Bale skoraði þrennu í leiknum og er nú markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Hann hefur skorað 29 mörk og bætti þarna met Ian Rush.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Í gær

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka