fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum verða miklar breytingar hjá Manchester United í sumar.

Það er að segja ef Jose Mourinho verður áfram stjóri liðsins og fær að ráða hlutunum.

Mourinho er sagður vilja losna við átta leikmenn en hann þarf að lækka launakostnað félagsins til að fá inn menn.

Marouane Fellaini verður samningslaus og Michael Carrick hættir. Zlatan Ibrahimovic verður samningslaus og fer líklega. Þá mun Mourinho selja nokkra leikmenn.

Daily Express segir að Mourinho vilji losa sig við átta leikmenn og fá inn fjóra.

Blaðið segir að Mourinho vilji tvo miðjumenn og tvo miðverði. Blaðið segir Mourinho vilja kaupa Marco Verratti, Toni Kroos, Toby Alderweireld og Samuel Umtiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019