fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433

Mourinho drullaði yfir Pogba eftir að hann truflaði viðtal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United var óhress með Paul Pogba eftir 2-1 sigur liðsins á Liverpool.

Pogba var meiddur í leiknum og var því í stúkunni og sá liðsfélaga sína vinna góðan sigur.

Eftir leik kom hann þar sem viðtölin voru og tók í hönd Jose Mourinho í miðju viðtali.

Við þetta var stjórinn frá Portúgal ekki sáttur samkvæmt enskum blöðum.

Hann las yfir Pogba eftir að viðtölum lauk og fannst hann sýna óvirðingu í þessu atviki.

Pogba sat á bekknum í næstu tveimur leikjum á eftir og var ónotaður varamaður í síðasta leik gegn Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið

United staðfestir ferð til Bandaríkjanna og þrjá leiki við enskt lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins

Liverpool sagt ætla að nýta sér áhuga Real Madrid – Hafa áhuga á leikmanni liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Manchester United

Áhugavert nafn orðað við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband