Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.
Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.
Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.
—————
Barcelona, PSG og Real Madrid hafa öll áhuga á Mohamed Salah í sumar frá Liverpool fyrir 200 milljónir punda. (Sun)
Liverpool mun hafna öllum tilboðum því liðið ætlar að vinna deildina á næstu leiktíð. (Times)
Luke Shaw finnst eins og Jose MOurinho sé að gera lítið úr sér með með ummælum um sig og íhugar að kvarta til Ed Woodward. (Mirror)
Shaw verður ekki ýtt í burtu rá United og gæti klárað sitt síðasta ár af samningi. (Guardian)
Chelsea leiðir kapphlaupið um Shaw en hann hefur alltaf stutt félagið. (Mail)
Stjórnendur United hafa áhyggjur af því hvernig Mourinho kemur ram við Shaw. (Telegraph)
Tottenham ætlar að reyna að kaupa Wilfired Zaha á 40 milljónir punda. (Mail)
Arsenal vill Bernd Leno á 25 milljónir punda til að taka stöðuna hans Petr Cech. (Sun)