fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433

PSG, Real og Barca vilja Salah – Liverpool ætlar að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Barcelona, PSG og Real Madrid hafa öll áhuga á Mohamed Salah í sumar frá Liverpool fyrir 200 milljónir punda. (Sun)

Liverpool mun hafna öllum tilboðum því liðið ætlar að vinna deildina á næstu leiktíð. (Times)

Luke Shaw finnst eins og Jose MOurinho sé að gera lítið úr sér með með ummælum um sig og íhugar að kvarta til Ed Woodward. (Mirror)

Shaw verður ekki ýtt í burtu rá United og gæti klárað sitt síðasta ár af samningi. (Guardian)

Chelsea leiðir kapphlaupið um Shaw en hann hefur alltaf stutt félagið. (Mail)

Stjórnendur United hafa áhyggjur af því hvernig Mourinho kemur ram við Shaw. (Telegraph)

Tottenham ætlar að reyna að kaupa Wilfired Zaha á 40 milljónir punda. (Mail)

Arsenal vill Bernd Leno á 25 milljónir punda til að taka stöðuna hans Petr Cech. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni