fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Klopp vildi ekki kaupa Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum síðan hafði Jurgen Klopp stjóri Liverpool ekki einn einasta áhuga á því að kaupa Mohamed Salah sóknarmann.

Salah var þá í herbúðum Roma en Liverpool var að teikna upp plön sín fyrir sumarið.

Klopp vildi ekki snerta á Salah en vildi að Liverpool myndi kaupa Julan Brandt kantmann Bayer Leverkusen.

Rafa Honigstein blaðamaður fjallar um málið og segir hvernig það gekk fyrir sig en þar segir að Michael Edwards yfirmaður íþróttamála hafi barist fyrir kaupum á Salah.

,,Edwards hefur fengið talsverða gagnrýni frá Liverpool fyrir ákvarðanir sínar en hér var Klopp settur til hliðar, hann vildi ekki kaupa Salah en Edwards sannfærði hann,“ sagði Honigstein.

Sem betur fer fyrir Klopp þá gaf hann eftir og hefur Salah verið frábær í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019