fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Benitez byrjaði að huga að þjálfun þegar að hann var þrettán ára gamall

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez, stjóri Newcastle greindi frá því á dögunum að hann hefði verið ungur að árum þegar hann leiddi hugann fyrst að þjálfun.

Hann hefur stýrt mörgum af stærstu liðum Evrópu, undanfarin ár en þar ber eflaust hæst að nefna Liverpool, Chelsea, Real Madrid og Valencia.

Stjórinn er með knattspyrnu á heilanum og finnst best að horfa á knattspyrnu eftir langan og erfiðan vinnudag á æfingasvæði Newcastle.

„Þegar að ég var 13 ára gamall mætti ég á æfingasvæði Real Madrid til þess að taka niður punkta,“ sagði stjórinn.

„Ég lét liðsfélaga mína vita reglulega hvað þeir væru að gera vel og hvað þeir voru að gera illa.“

„Það fór ekkert framhjá mér og ég skrifað alla mína puna á gamla Commodore 64 tölvu sem ég á held ég ennþá einhversstaðar,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“