fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

Arsenal að kaupa fyrirliða Lyon?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir, fyrirliði Lyon er eftirsóttur þessa dagan en Arsenal hefur mikinn áhuga á honum.

Umboðsmaður leikmannsins gat ekki staðfest það á dögunum að leikmaðurinn yrði áfram í Frakklandi á næstu leiktíð.

Mail greinir frá því í kvöld að Fekir sé efstur á óskalista Arsene Wenger, stjóra liðsins en verðmiðinn á honum er í kringum 45 milljónir punda.

Umboðsmaður Fekir greindi einnig frá því á dögunum að leikmaðurinn væri opinn fyrir því að reyna fyrir sér á Englandi en að hann ætlaði sér ekki að þröngva félagskiptum í gegn.

Ef Lyon vill halda honum þá er leikmaðurinn klár í að vera áfram í Frakklandi en hann hefur einnig verið orðaður við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433
Fyrir 16 klukkutímum

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot