fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Salah líklegur til að bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður fyrir félagið á þessari leiktíð.

Hann skoraði fernu um helgina gegn Watford og hefur nú skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Salah kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar en enska félagið borgaðo 36 milljónir punda fyrir Egyptann.

Salah hefur skorað 0,98 mörk að meðaltali í leik en Liverpool á sjö leiki eftir í deildinni.

Metið, í 38 leikja deildinni er 31 mark en það eru þeir Cristiano Ronaldo og Luis Suarez sem eiga metið.

Ef fram heldur sem horfir, og Salah stendur undir sínu eigin meðaltali mun hann enda tímabilið með 35 mörk sem yrði nýtt met í deild þeirra bestu.

Það verður að teljast ansi líklegt að hann jafni metið, og bæti það en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 28 mörk eins og áður sagði, fjórum mörkum meira en Harry Kane sem er meiddur og verður frá fram í apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes