fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Paul Scholes með áhugaverð ummæli um Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma.

Hann var í byrjunarliði United á dögunum sem vann 2-0 sigur á Brighton í enska FA-bikarnum en Jose Mourinho ákvað að taka hann af velli í hálfleik.

Mourinho gagnrýndi hann svo harkalega eftir leikinn en Paul Scholes, fyrrum miðjumaður félagsins segir að Shaw geti orðið besti bakvörður heims, ef hann yfirgefur Manchester United.

„Ég tel að hann geti orðið besti bakvörður heims einn daginn,“ sagði Scholes.

„Hann gæti farið til Tottenham í sumar þar sem hann getur bætt leik sinn. Stundum fá stjórar einhverja flugu í hausinn að einhver leikmaður henti þeim ekki. Hann getur átt frábæran leik en samt gagnrýnir stjórinn hann.“

„Þetta eru vonbrigði því það voru allir mjög spenntir fyrir því þegar hann kom til félagsins. Ég tel að hann muni fara í sumar, hann á enga framtíð hjá félaginu á meðan Mourinho er knattspyrnustjóri.“

„Ég er alveg viss um að hann verði seldur í sumar,“ sagði Scholes að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“