fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Núverandi samningur hans átti að renna út í sumar en United ætlar að halda leikmanninum í eitt ár til viðbótar.

Hann verður því samningslaus sumarið 2019 en hann hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Jose Mourinho á Old Trafford.

Young kom til félagsins frá Aston Villa árið 2011 en það var Sir Alex Ferguson sem keypti hann á sínum tíma.

Hann hefur spilað sem bakvörður, undanfarin ár en hann er orðinn 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal