fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Forsetahjónin fóru í búning fyrir Times – Guðni hélt á lofti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Á Íslandi þekkjum við öll einhvern sem hefur komist í landsliðið,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í viðtali við The Times.

Guðni Th og forsetafrúin, Eliza Jean Reid eru í viðtali við Times.

Þar er rætt um það magnaða afrek að karlalandsliðið okkar sé á leið á Heimsmeistaramótið.

Guðni Th elskar íþróttir og heimsbyggðin fylgist vel með íslenska landsliðinu, þjóð sem telur 340 þúsund manns er mætt á HM.

Ísland er minnsta þjóðin sem komist hefur á stórmót en Guðni og Reid ræða málin við The Times.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“