fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Áhugaverður samanburður á Mo Salah og Lionel Messi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Watford í ensku úrvalsdieldinni í gærdag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna.

Mohamed Salah gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í leiknum en Roberto Firmino var einnig á skotskónum, eftir sendingu frá Salah.

Egyptinn hefur verið á eldi á þessari leiktíð og hefur nú skorað 34 mörk fyrir Liverpool sem er met hjá leikmanni á sínu fyrsta tímabili með liðinu.

Þar af hefur hann skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að markahæsta leikmanni deildarinnar, þrátt fyrir að spila sem kantmaður.

Honum hefur verið líkt við Lionel Messi, einn besta knattspyrnumann sögunnar að undanförnu en hér fyrir neðan má sjá áhugaverðan samanburð á þeim félögum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kluivert ráðinn í áhugavert starf

Kluivert ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal reynir að fá hann næsta sumar

Arsenal reynir að fá hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Í gær

Rekinn frá West Ham

Rekinn frá West Ham
433Sport
Í gær

Mourinho mjög óvænt efstur samkvæmt veðbönkum

Mourinho mjög óvænt efstur samkvæmt veðbönkum
433Sport
Í gær

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“