fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Viktor Karl á skotskónum í sigri AZ í næst efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Karl Einarsson var í byrjunarliðinu þegar varalið AZ Alkmaar mætti Almere City FC.

Það vakti mikla athygli í dag þegar Viktor var ekki valinn í U21 árs landslið Íslands.

Viktor hefur átt fast sæti í þeim hópi og byrjað marga leiki en Eyjólfur Sverrisson valdi hann ekki í næsta verkefni.

Viktor minnti á sig innan vallar í dag þegar AZ vann 4-1 sigur á Almere City FC en Viktor skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins sjö mínútur. Viktor lék allan leik liðsins.

Lið á Norðurlöndunum hafa sýnt Viktori áhuga síðustu vikur og gæti hann yfirgefið AZ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði