fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Liðin átta sem verða í pottinum í Evrópudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á AC Milan.

Arsenal vann fyrir leikinn á Ítalíu 2-0 og var því með frábæra stöðu. Hakan Calhanoglu kom gestunum frá Milan yfir áður en Danny Welbeck jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Welbeck fiskaði spyrnuna sjálfur en hann dýfði sér og var dómurinn því umdeildur. Granit Xhaka kom svo Arsenal í 2-1 áður en Welbeck skoraði sitt annað mark, 5-1 samanlagður sigur Arsenal.

CSKA Moscow er komið áfram eftir 2-3 sigur á Lyon og samanlagt 3-3 en CSKA fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Red Bull Salszburg er komið áfram eftir markalaust jafntefli gegn Dortmund en liðið vann fyrri leikinn 2-1.

Hér að neðan eru liðin átta sem eru kominn áfram.

Liðin átta:
Atlético
Sporting CP
Marseille
Leipzig
Lazio
Arsenal
CSKA Moskva
Salzburg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Í gær

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina