fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea.

Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli.

Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks.

Ousmane Dembélé kom Barcelona í 2-0 þegar tuttugu mínútur voru búnr af leiknum.

Messi hlóð svo í sitt 100 mark í þessari stærstu deild í heimi þegar hann kom Barcelona í 3-0 í síðari hálfleik.

Chelsea spilaði vel í leiknum en tókst ekki að skora og þá voru ensku meistararnir ósáttir með dómara leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögð vera tilbúin að gera allt til að koma sambandinu aftur af stað – Hann er kominn með nóg af rifrildum og slagsmálum

Sögð vera tilbúin að gera allt til að koma sambandinu aftur af stað – Hann er kominn með nóg af rifrildum og slagsmálum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framlengdi til 2031 og fer ekkert á árinu

Framlengdi til 2031 og fer ekkert á árinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja gera hann að langdýrasta leikmanni sögunnar

Vilja gera hann að langdýrasta leikmanni sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trúir ekki að barnsfaðirinn sé að flytja í annað land: Ásakaður um að sýna sumum börnum meiri athygli – ,,Hann er sjálfselskur“

Trúir ekki að barnsfaðirinn sé að flytja í annað land: Ásakaður um að sýna sumum börnum meiri athygli – ,,Hann er sjálfselskur“
433Sport
Í gær

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Í gær

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur