fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá.

Breytingar á miðum

Miðaeigandi getur ekki flutt sinn eigin miða, en hann getur breytt um „gesti“. Ef þú hefur keypt fjóra miða getur þú því breytt um nöfn á hinum þremur miðunum.

Hægt verður að breyta miðunum á þennan hátt frá og með 18. apríl klukkan 09:00 að íslenskum tíma þangað til þremur dögum fyrir þann leik sem miðann er á.

Endursala miða

Ef miðakaupandi hefur ekki tök á því að nota alla miðana sína sem hann hefur keypt verður hægt að selja þá á endursölumarkaði hjá FIFA.

Það er þó ekki hægt að tryggja það að annar aðili kaupi miðann. Því hvetur FIFA miðaeigendur til að fylgjast reglulega með endursölukerfinu.

Ekki er mögulegt fyrir miðakaupanda að selja aðeins sinn eigin miða og halda eftir „gestamiðunum“.

Endursölukerfið opnar þann 18. apríl klukkan 09:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið