fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Kane nær HM líkt og Gylfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham verður frá næstu vikurnar en ekki eins lengi og margir höfðu óttast.

Kane meiddist á ökkla í sigri Tottenham á Bournemouth um helgina.

Kane hefur talsvert glímt við meiðsli á ökkla en Tottenham segir að hann byrji aftur að æfa í apríl.

Kane nær því síðustu leikjum Tottenham á tímabilinu en liðið berst um Meistaradeildarsæti.

Framherjinn verður svo í fullu fjöri þegar England hefur leik á HM í Rússlandi en þar er mikil ábyrgð á hans herðum.

Fyrr í dag var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton yrði frá í 6-8 vikur en yrði klár í slaginn á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Í gær

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan