fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Jón Daði byrjaði í slæmu tapi – Birkir fékk mínútur gegn QPR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Aston Villa tók á móti QPR þar sem að gestirnir unnu 3-1 sigur en Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum í kvöld en kom inná á 81. mínútu.

Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem mætti Wolves en leiknum lauk með 3-0 sigri Wolves og var Jóni Daða skipt af velli á 83. mínútu.

Aston Villa er í þriðja sæti deildarinnar með 69 stig, 7 stigum á eftir Cardiff sem er í öðru sætinu en Reading er í nítjánda sætinu með 36 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns