fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Herrera: Við ætlum að taka titil á þessari leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, miðjumaður Manchester United ætlar sér að taka titil á þessari leiktíð.

United á lítinn möguleika í ensku úrvalsdeildinni en liðið getur ennþá unnið FA-bikarinn og Meistaradeild Evrópu.

„Það væri mjög stórt fyrir okkur að vinna Meistaradeildina og það er markmiðið,“ sagði Herrera.

„Við eigum ennþá möguleika í Meistaradeildinni og í FA-bikarnum og við ætlum okkur að taka titil á þessari leiktíð,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir Gumma Ben og Kristjargar með þrennu fyrir Ísland

Dóttir Gumma Ben og Kristjargar með þrennu fyrir Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?