fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Myndband: Birkir Bjarna með frábært mark gegn toppliði Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Albert Adomah, James Chester, Lewis Grabban og Birkir Bjarnason sem skoruðu mörk Villa í leiknum en Diogo Jota skoraði mark Wolves í stöðunni 1-0.

Birkir byrjaði á bekknum hjá Aston Villa í dag en kom inná sem varamaður á 75. mínútu fyrir Albert Adomah.

Það tók hann korter að skora en hann hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína með Villa að undanförnu.

Myndband af marki Birkis má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal á eftir einni af hetjum Spánar

Arsenal á eftir einni af hetjum Spánar
433Sport
Í gær

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Í gær

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur