fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Mynd: Frábær viðbrögð Lukaku þegar Rashford skoraði annað mark United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Marcus Rashford sem kom heimamönnum yfir strax á 14. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni, tíu mínútum síðar og staðan því 2-0 í hálfleik.

Eric Bailly skoraði sjálfsmark um miðjan síðari hálfleikinn en það kom ekki að sök og lokatölur því 2-1 fyrir United.

Romelu Lukaku, framherji Manchester United var vægast sagt sáttur með annað mark Rashford í fyrri hálfleik og fagnaði eins og óður maður.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli