fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Marcus Rashford hetja United gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2 – 1 Liverpool
1-0 Marcus Rashford (14′)
2-0 Marcus Rashford (24′)
2-1 Eric Bailly (sjálfsmark 66′)

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Marcus Rashford sem kom United yfir strax á 14. mínútu en hann fór ansi illa með Trent Alexander-Arnold í aðdraganda marksins.

Rashford var svo aftur á ferðinni, tíu mínútum síðar eftir mikinn vandræðagang í varnarleik gestanna og staðan því 2-0 í hálfleik.

Eric Bailly, varnarmaður United varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 66. mínútu en lengra komust gestirnir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir United.

Heimamenn áfram í öðru sæti deildarinnar með 65 stig og hafa nú 5 stiga forskot á Liverpool sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals