fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

500 dagar síðan að Micah Richards fékk síðast að spila

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

500 dagar eru síðan að Micha Richards varnarmaður Aston Villa spilaði síðast fótbolta.

Richards er öflugur varnarmaður en hann er 29 ára gamall.

Richards lék síðast með VIlla í október árið 2016 en hann er ekki meiddur.

Steve Bruce telur hann hins vegar ekki kláran í slaginn, Richards hefur glímt við erfið meiðsli í hné sem Bruce telur hafa áhrif.

16 mánuðir eru eftir af samningi Villa en hann þénar í dag 35 þúsund pund á viku. Sú tala tvöfaldast ef Villa fer upp en Richards samdi við félagið er liðið var í ensku úrvalsdeildinni og þénaði hann þá 70 þúsund pund á viku.

Richards átti flottan feril með Manchester City þar sem hann var lykilmaður þegar liðið varð enskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá