fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433

Einkunnir úr sigri United á Huddersfield – Sanchez bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham.

Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á vítaspyrnu en fylgdi á eftir. United nú 13 stigum á eftir Manchester City.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

MANCHESTER UNITED (4-3-3): De Gea 6: Valencia 7, Smalling 7, Rojo 6, Shaw 6: McTominay 7, Matic 7, Mata 7 (Rashford 71mins 6): Lingard 6.5 (Pogba 64mins 6), Lukaku 6 (Martial 77mins 6), Sanchez 8.

HUDDERSFIELD (4-5-1):Lossl 7: Smith 6, Zanka 6, Schindler 6 (Hefele 59mins 6), Kongolo 5: Quaner 5, Hogg 6, Billing 6 (Mooy 33 6), Hadergjonaj 6, Van La Parra 6 (Ince 68mins 6): Depoitre 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli

Magnaðir taktar hjá 55 ára Rúnari Kristins á æfingu vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London