fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Byrjunarlið United og Huddersfield – Pogba bekkjaður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir slæmt tap gegn Tottenham í vikunni tekur Manchester United á móti Huddersfield klukkan 15:00.

Alexis Sanchez spilar þar sinn fyrsta leik í treyju United á Old Trafford.

Jose Mourinho stjóri United gerir nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Paul Pogba og Anthony Martial fara á bekkinn.

Liðin má sjá hér að neðan.

Manchester United: De Gea, Smalling, Rojo, Matic, Shaw, Mata, Lingard, McTominay, Antonio Valencia, Sánchez, Lukak

Huddersfield: Lössl, Zanka, Schindler, Kongolo, Billing, Hadergjonaj, Hogg, Smith, van La Parra, Quaner, Depoitre

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum