fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Verður Stóri Sam rekinn og er þetta næsti þjálfari Gylfa?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Real Madrid íhugar að kaupa Robert Lewandowski frá FC Bayern í sumar vegna þess að erfitt er að fá Harry Kane. (Independent)

Everton ætlar að reka Sam Allardyce í sumar og ráða Paulo Fonseca þjálfara Shaktar. (Star)

Chelsea ræðir ekki nýjan samning við Thibaut Courtois fyrr en eftir leiki við Barcelona og Leicester. (Standard)

Jose Mourinho er ósáttur með það hversu lengi Manchester United er að bjóa leikmönnum nýja samninga. (Mail)

Luis Enrique þarf að taka á sig lægri laun en hann hafði hjá Barcelona ef hann á að taka við Chelsea. (Telegraph)

Juventus ætlar að ræða við umboðsmann Emre Can og reyna að klára samning. (Gazzetta)

Liverpool er líklegasta liðið til að kaupa Jorginho miðjumann Napoli. (Star)

Arsenal hefur áhuga á Jose Maria Gimenez varnarmanni Atletico Madrid. (Sports)

Manchester United muns selja Matteo Darmian til Juventus. (Star)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“